„Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2026 10:32 Chloe Kim meiddist á öxl og gæti mögulega misst af Ólympíuleikunum í næsta mánuði. Getty/Maddie Meyer Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. Hin 25 ára gamla snjóbrettakona Chloe Kim hefur unnið tvö Ólympíugull í röð í hálfpípu. Nú er sögulegt þriðja gull í röð í mikilli hættu. „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband,“ segir Kim í upphafi færslu sinnar á Instagram. Kim er í Sviss að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Mílanó og Cortina á Ítalíu. Á æfingu missti hún jafnvægið á leið í stökk og lenti með efri hluta líkamans beint á veggnum í hálfpípunni. „Ég datt á kjánalegan hátt og fór úr axlarlið,“ segir hún enn fremur. Kim fer í röntgenmyndatöku á föstudag. Þar verður alvarleiki meiðslanna metinn. „Ég er ekki með mikla verki,“ segir hún. Kim stefnir að því að verða fyrsta konan til að vinna þrjú Ólympíugull í röð í hálfpípu. Fyrsta gullið vann hún sautján ára gömul í Suður-Kóreu árið 2018. „Ég reyni að vera bjartsýn. Mér líður mjög vel með hvar ég er stödd í brekkunni og verð tilbúin um leið og ég fæ grænt ljós frá læknunum,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Chloe Kim (@chloekim) Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Hin 25 ára gamla snjóbrettakona Chloe Kim hefur unnið tvö Ólympíugull í röð í hálfpípu. Nú er sögulegt þriðja gull í röð í mikilli hættu. „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband,“ segir Kim í upphafi færslu sinnar á Instagram. Kim er í Sviss að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Mílanó og Cortina á Ítalíu. Á æfingu missti hún jafnvægið á leið í stökk og lenti með efri hluta líkamans beint á veggnum í hálfpípunni. „Ég datt á kjánalegan hátt og fór úr axlarlið,“ segir hún enn fremur. Kim fer í röntgenmyndatöku á föstudag. Þar verður alvarleiki meiðslanna metinn. „Ég er ekki með mikla verki,“ segir hún. Kim stefnir að því að verða fyrsta konan til að vinna þrjú Ólympíugull í röð í hálfpípu. Fyrsta gullið vann hún sautján ára gömul í Suður-Kóreu árið 2018. „Ég reyni að vera bjartsýn. Mér líður mjög vel með hvar ég er stödd í brekkunni og verð tilbúin um leið og ég fæ grænt ljós frá læknunum,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Chloe Kim (@chloekim)
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira