Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 14:13 Michel Nkuka Mboladinga stuðningsmaður Kongó stendur hreyfingarlaus í stúkunni allar níutíu mínúturnar í leikjum fótboltalandsliðs þjóðarinnar. Getty/Abu Adem Muhammed Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo) Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo)
Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira