Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2025 11:02 Humphries var langt niðri eftir tap sitt fyrir Lim árið 2020. Kieran Cleeves/PA Images via Getty Images Luke Humphries, fyrrum heimsmeistari í pílukasti, mætir Paul Lim á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í kvöld. Slæmt tap fyrir Lim breytti lífi Humphries, að hans sögn. Humphries tapaði fyrir Lim í fyrstu umferð mótsins fyrir fimm árum síðan þegar miklar kröfur höfðu verið gerðar til Bretans. Hann segir tapið hafa dregið sig í dimma dali. „Þetta kvöld var ég mjög vonsvikinn; mér fannst ég ekki nógu góður lengur og vildi gefast upp. Það er það sem dæmigerður ungur maður myndi gera. Við skulum gefast upp. Ég er ekki nógu góður,“ hefur SportsBoom eftir Humphries. „Mér líkaði ekki hvernig ég leit út. Mér líkaði ekki hvernig mér leið, mér líkaði ekki hvernig ég var alltaf þreyttur, ef ég á að vera alveg heiðarlegur. Og það gerir maður þegar maður er of þungur, maður finnur fyrir mikilli þreytu.“ „Það var margt sem mér líkaði ekki við sjálfan mig og ég breytti því eða lagaði það og það gaf mér meira sjálfstraust. Ekki bara sem leikmann heldur líka sem manneskju. Og ég held að það hafi örugglega hjálpað mér að verða leikmaðurinn í dag,“ segir Humphries sem segir tapið hafa breytt lífi hans og ferli. Það sem virtist endapunktur reyndist í raun U-beygja á ferli hans. Hann hafi í raun unnið það kvöldið fremur en tapað, enda hefur hann komist á heljarinnar skrið síðan. Hann vann Grand Slam og Grand Prix mótin í pílukasti árið 2023 og fylgdi því eftir með sínum fyrsta heimsmeistaratitli 2024. Þá vann hann Masters-mótið og úrvalsdeildina í pílu í ár og þykir meðal þeirra sigurstranglegri á HM - á eftir Luke Littler. Hann mætir Lim aftur í kvöld en sá er aldursforseti mótsins. Singapúrinn er 71 árs gamall og hefur leikið pílukast sem atvinnumaður síðan árið 1973, 22 árum áður en Hmphries fæddist. Hann varð elsti maðurinn til að vinna leik á HM er hann sló Hollendinginn Jeffrey de Graaf út í fyrstu umferð á dögunum og vonast til að bæta það met enn frekar í kvöld. David Munuya mætir í annað sinn á sviðið í Alexandra Palace í kvöld eftir sögulegan og eftirtektarverðan sigur Kenýamannsins í fyrstu umferðinni og skemmtikrafturinn Leonard Gates frá Bandaríkjunum mætir eflaust dansandi á svið. Þá eru Ricky Evans, Nathan Aspinall og fleiri góðir í eldlínunni í dag. Dagskráin á HM í pílukasti í dag: Klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay Darren Beveridge (Skotland) - Madars Razma (Lettland) Wessel Nijman (Holland) - Gabriel Clemens (Þýskaland) David Munyua (Kenýa) - Kevin Doets (Holland) James Wade (England) - Ricky Evans (England) Klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay Gian van Veen (Holland) - Alan Soutar (Skotland) Nathan Aspinall (England) - Leonard Gates (Bandaríkin) Luke Humphries (England) - Paul Lim (Singapúr) Charlie Manby (England) - Adam Sevada (Bandaríkin) Pílukast Tengdar fréttir Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30 HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08 Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02 Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31 Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Sjá meira
Humphries tapaði fyrir Lim í fyrstu umferð mótsins fyrir fimm árum síðan þegar miklar kröfur höfðu verið gerðar til Bretans. Hann segir tapið hafa dregið sig í dimma dali. „Þetta kvöld var ég mjög vonsvikinn; mér fannst ég ekki nógu góður lengur og vildi gefast upp. Það er það sem dæmigerður ungur maður myndi gera. Við skulum gefast upp. Ég er ekki nógu góður,“ hefur SportsBoom eftir Humphries. „Mér líkaði ekki hvernig ég leit út. Mér líkaði ekki hvernig mér leið, mér líkaði ekki hvernig ég var alltaf þreyttur, ef ég á að vera alveg heiðarlegur. Og það gerir maður þegar maður er of þungur, maður finnur fyrir mikilli þreytu.“ „Það var margt sem mér líkaði ekki við sjálfan mig og ég breytti því eða lagaði það og það gaf mér meira sjálfstraust. Ekki bara sem leikmann heldur líka sem manneskju. Og ég held að það hafi örugglega hjálpað mér að verða leikmaðurinn í dag,“ segir Humphries sem segir tapið hafa breytt lífi hans og ferli. Það sem virtist endapunktur reyndist í raun U-beygja á ferli hans. Hann hafi í raun unnið það kvöldið fremur en tapað, enda hefur hann komist á heljarinnar skrið síðan. Hann vann Grand Slam og Grand Prix mótin í pílukasti árið 2023 og fylgdi því eftir með sínum fyrsta heimsmeistaratitli 2024. Þá vann hann Masters-mótið og úrvalsdeildina í pílu í ár og þykir meðal þeirra sigurstranglegri á HM - á eftir Luke Littler. Hann mætir Lim aftur í kvöld en sá er aldursforseti mótsins. Singapúrinn er 71 árs gamall og hefur leikið pílukast sem atvinnumaður síðan árið 1973, 22 árum áður en Hmphries fæddist. Hann varð elsti maðurinn til að vinna leik á HM er hann sló Hollendinginn Jeffrey de Graaf út í fyrstu umferð á dögunum og vonast til að bæta það met enn frekar í kvöld. David Munuya mætir í annað sinn á sviðið í Alexandra Palace í kvöld eftir sögulegan og eftirtektarverðan sigur Kenýamannsins í fyrstu umferðinni og skemmtikrafturinn Leonard Gates frá Bandaríkjunum mætir eflaust dansandi á svið. Þá eru Ricky Evans, Nathan Aspinall og fleiri góðir í eldlínunni í dag. Dagskráin á HM í pílukasti í dag: Klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay Darren Beveridge (Skotland) - Madars Razma (Lettland) Wessel Nijman (Holland) - Gabriel Clemens (Þýskaland) David Munyua (Kenýa) - Kevin Doets (Holland) James Wade (England) - Ricky Evans (England) Klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay Gian van Veen (Holland) - Alan Soutar (Skotland) Nathan Aspinall (England) - Leonard Gates (Bandaríkin) Luke Humphries (England) - Paul Lim (Singapúr) Charlie Manby (England) - Adam Sevada (Bandaríkin)
Pílukast Tengdar fréttir Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30 HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08 Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02 Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31 Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Sjá meira
Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30
HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08
Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02
Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31
Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23