„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 10:02 Saul Niguez hefur þegar unnið titla með Flamengo en hér sést hann eftir sigurinn í Copa Libertadores úrslitaleiknum. Getty/Rodrigo Valle Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fyrir úrslitaleikinn FIFA Intercontinental Cup ákvað einn leikmanna Flamengo, Saul Niguez, að skjóta á spænska stórliðið Real Madrid. Hann sparaði ekki stóru orðin. „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid. Real Madrid á enga stuðningsmenn,“ sagði Saul í viðtali við spænska blaðið AS. „Madrid er frægt fyrir það sem liðið hefur unnið í gegnum tíðina og þess vegna er það þekkt um allan heim,“ sagði Saul. Miðjumaðurinn, sem spilar nú undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga síns Filipe Luis í Brasilíu, gagnrýndi andrúmsloftið á Bernabeu harðlega um leið og hann hrósaði ástríðu suður-amerísku risanna fyrir leik þeirra gegn Paris Saint-Germain. „En svo ferðu á leikvang Madrid og finnur ekki fyrir neinu. Þú ferð á Maracanã og hann er alltaf fullur af stuðningsmönnum og þú finnur fyrir einhverju,“ bætti Saul við. Saul spilaði yfir fjögur hundruð leiki með Atletico Madrid áður en hann yfirgaf Evrópu og fann sig að lokum hjá Flamengo í Brasilíu. Saul er því mjög hlutdrægur enda lítil ást á milli Real og Atletico í Madrid. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) Spænski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Fyrir úrslitaleikinn FIFA Intercontinental Cup ákvað einn leikmanna Flamengo, Saul Niguez, að skjóta á spænska stórliðið Real Madrid. Hann sparaði ekki stóru orðin. „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid. Real Madrid á enga stuðningsmenn,“ sagði Saul í viðtali við spænska blaðið AS. „Madrid er frægt fyrir það sem liðið hefur unnið í gegnum tíðina og þess vegna er það þekkt um allan heim,“ sagði Saul. Miðjumaðurinn, sem spilar nú undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga síns Filipe Luis í Brasilíu, gagnrýndi andrúmsloftið á Bernabeu harðlega um leið og hann hrósaði ástríðu suður-amerísku risanna fyrir leik þeirra gegn Paris Saint-Germain. „En svo ferðu á leikvang Madrid og finnur ekki fyrir neinu. Þú ferð á Maracanã og hann er alltaf fullur af stuðningsmönnum og þú finnur fyrir einhverju,“ bætti Saul við. Saul spilaði yfir fjögur hundruð leiki með Atletico Madrid áður en hann yfirgaf Evrópu og fann sig að lokum hjá Flamengo í Brasilíu. Saul er því mjög hlutdrægur enda lítil ást á milli Real og Atletico í Madrid. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
Spænski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti