Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 22:07 Patrick Mahomes heldur um höfuð sér eftir að hann meiddist. Hann gerði sér grein fyrir því að þetta væru alvarleg meiðsli. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sjá meira
Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sjá meira