Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 10:32 Quentin Jammer var mjög farsæll leikmaður með San Diego Chargers í NFL-deildinni. Getty/Peter G. Aiken Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. „Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Sjá meira
„Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Sjá meira