„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Darryl Morsell leikmaður Keflavíkur Vísir/ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. „Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell. Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira
„Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell.
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira