„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2025 22:40 Lovísa Thompson í viðtali við Ágúst Orra eftir leik. Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. „Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sjá meira
„Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sjá meira