„Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 10:07 Kolbeinn Kristinsson fór illa með Martinez í Finnlandi um helgina. Samsett mynd Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn. Box Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn.
Box Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira