Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 19:48 Hákon Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í kvöld. Getty/Joris Verwijst Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Félagi hans í íslenska landsliðinu, Elías Rafn Ólafsson, þurfti aftur á móti að sætta sig við tap í Rómarborg. Hákon var í aðalhlutverki hjá Lille í 4-0 heimasigri á Dinamo Zagreb. Sigurinn skilar Lille upp í sjöunda sæti með þrjá sigra og tvö töp í fimm leikjum. Hákon lagði tvö mörk í leiknum og fékk heiðursskiptingu undir lok leiksins. Hákon átti stoðsendinguna á Felix Correia sem kom Lille í 1-0 á 21. mínútu og Ngal Ayel Mukau kom franska liðinu síðan í 2-0 á 36. mínútu. Hamza Igamane skoraði þriðja mark Lille á 69. mínútu eftir aðra stoðsendingu frá Hákoni. Fjórða markið skoraði síðan Benjamin André á 86. mínútu. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland voru á toppnum fyrir leiki dagsins en töpuðu 2-1 á útivelli á móti Roma. Midtjylland hélt samt toppsætinu á markatölu. Neil El Aynaoui kom Roma í 1-0 á 7. mínútu leiksins og Stephan El Shaarawy bætti við marki á 83. mínútu. Paulinho minnkaði muninn á 86. mínútu. Elías Rafn varði fjögur skot í marki Midtjylland. Emil Kornvig tryggði Brann 1-1 jafntefli á móti PAOK í Grikklandi en Grikkirnir komust yfir með marki Luka Ivanusec á 64. mínútu. Eggert Aron Guðmundsson spilaði fyrstu 77 mínútur leiksins. Lærisveinar Freys Alexanderssonar eru með átta stig í fjórtánda sæti en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum sínum eftir tap í fyrsta leik. Donyell Malen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik í 2-1 heimasigri Aston Villa á móti Young Boys frá Sviss. Malen skoraði fyrra markið á 27. mínútu eftir stoðsendingu frá Youri Tielemans og Morgan Rogers lagði síðan upp mark fyrir hann á 42. mínútu. Joel Monteiro minnkaði muninn á 90. mínútu en Aston Villa landaði sigri. Aston Villa er í öðru sæti með jafnmörg stig og Midtjylland en lakari markatölu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira
Hákon var í aðalhlutverki hjá Lille í 4-0 heimasigri á Dinamo Zagreb. Sigurinn skilar Lille upp í sjöunda sæti með þrjá sigra og tvö töp í fimm leikjum. Hákon lagði tvö mörk í leiknum og fékk heiðursskiptingu undir lok leiksins. Hákon átti stoðsendinguna á Felix Correia sem kom Lille í 1-0 á 21. mínútu og Ngal Ayel Mukau kom franska liðinu síðan í 2-0 á 36. mínútu. Hamza Igamane skoraði þriðja mark Lille á 69. mínútu eftir aðra stoðsendingu frá Hákoni. Fjórða markið skoraði síðan Benjamin André á 86. mínútu. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland voru á toppnum fyrir leiki dagsins en töpuðu 2-1 á útivelli á móti Roma. Midtjylland hélt samt toppsætinu á markatölu. Neil El Aynaoui kom Roma í 1-0 á 7. mínútu leiksins og Stephan El Shaarawy bætti við marki á 83. mínútu. Paulinho minnkaði muninn á 86. mínútu. Elías Rafn varði fjögur skot í marki Midtjylland. Emil Kornvig tryggði Brann 1-1 jafntefli á móti PAOK í Grikklandi en Grikkirnir komust yfir með marki Luka Ivanusec á 64. mínútu. Eggert Aron Guðmundsson spilaði fyrstu 77 mínútur leiksins. Lærisveinar Freys Alexanderssonar eru með átta stig í fjórtánda sæti en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum sínum eftir tap í fyrsta leik. Donyell Malen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik í 2-1 heimasigri Aston Villa á móti Young Boys frá Sviss. Malen skoraði fyrra markið á 27. mínútu eftir stoðsendingu frá Youri Tielemans og Morgan Rogers lagði síðan upp mark fyrir hann á 42. mínútu. Joel Monteiro minnkaði muninn á 90. mínútu en Aston Villa landaði sigri. Aston Villa er í öðru sæti með jafnmörg stig og Midtjylland en lakari markatölu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira