Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 12:31 Ljóst er hverjir mætast í undanúrslitunum á laugardagskvöld. Sýn Sport Aðeins fjórir keppendur standa eftir í Úrvalsdeildinni í pílukasti og keppa þeir á Bullseye við Snorrabraut annað kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport, um sæti á lokakvöldinu. Bein útsending frá Snorrabraut hefst klukkan 20 annað kvöld á Sýn Sport. Mikið hefur gengið á í Úrvalsdeildinni í vetur en eftir standa þeir fjórir sem sýnt hafa mestan stöðugleika og besta frammistöðu heilt yfir. Í undanúrslitunum mætast: Árni Ágúst Daníelsson - Halli Egils Alexander Veigar Þorvaldsson - Kristján Sigurðsson Leikið verður með öðru fyrirkomulagi í undanúrslitunum en hingað til í keppninni, og verður fyrirkomulagið nú í anda HM í Ally Pally sem einnig styttist óðum í að hefjist. Keppendur þurfa að vinna tvö sett til að vinna leikinn, og þarf að vinna þrjá leggi til að vinna eitt sett. Í átta manna úrslitunum um síðustu helgi var rafmögnuð spenna í loftinu á Bullseye og eru áhorfendur hvattir til að mæta snemma á staðinn á morgun. Ríkjandi meistari úr leik Árni Ágúst vann í átta manna úrslitunum sigur á Halla Birgis í oddalegg, 5-4. Alexander Veigar vann svo Hörð Þór Guðjónsson í Grindavíkurslag tveggja efstu manna á styrkleikalista ÍPS, einnig eftir oddalegg. Halli Egils kláraði Vitor Charrua, fráfarandi meistara í Úrvalsdeildinni, í sjö leggjum og landsliðsþjálfarinn Kristján Sigurðsson vann svo nýliðann Jón Bjarma Sigurðsson í æsispennandi einvígi sem fór í langan oddalegg. Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Bein útsending frá Snorrabraut hefst klukkan 20 annað kvöld á Sýn Sport. Mikið hefur gengið á í Úrvalsdeildinni í vetur en eftir standa þeir fjórir sem sýnt hafa mestan stöðugleika og besta frammistöðu heilt yfir. Í undanúrslitunum mætast: Árni Ágúst Daníelsson - Halli Egils Alexander Veigar Þorvaldsson - Kristján Sigurðsson Leikið verður með öðru fyrirkomulagi í undanúrslitunum en hingað til í keppninni, og verður fyrirkomulagið nú í anda HM í Ally Pally sem einnig styttist óðum í að hefjist. Keppendur þurfa að vinna tvö sett til að vinna leikinn, og þarf að vinna þrjá leggi til að vinna eitt sett. Í átta manna úrslitunum um síðustu helgi var rafmögnuð spenna í loftinu á Bullseye og eru áhorfendur hvattir til að mæta snemma á staðinn á morgun. Ríkjandi meistari úr leik Árni Ágúst vann í átta manna úrslitunum sigur á Halla Birgis í oddalegg, 5-4. Alexander Veigar vann svo Hörð Þór Guðjónsson í Grindavíkurslag tveggja efstu manna á styrkleikalista ÍPS, einnig eftir oddalegg. Halli Egils kláraði Vitor Charrua, fráfarandi meistara í Úrvalsdeildinni, í sjö leggjum og landsliðsþjálfarinn Kristján Sigurðsson vann svo nýliðann Jón Bjarma Sigurðsson í æsispennandi einvígi sem fór í langan oddalegg.
Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira