Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2025 08:31 Estevao fagnar hér markinu glæsilega sem hann skoraði gegn Barcelona í gær. Getty/James Gill Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira
Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira