Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. nóvember 2025 16:18 Helga Sigrún og Jón Davíð eru að slá sér upp. Jón Davíð Davíðsson, einn eigenda Húrra Reykjavíkur, Flateyjar pizzu og Yuzu, og Helga Sigrún Hermannsdóttir, einn eigenda Dóttur Skin, eru nýtt par. Heimildir Vísi herma að parið hafi verið að slá sér upp undanfarna mánuði. Ummerki þess hafa sést á samfélagsmiðlum upp á síðkastið en Helga hefur þar birt myndir af sér heima hjá Jóni. Um helgina birti Helga síðan mynd af Jóni Davíð á Instagram-hringrás sinni þar sem þau voru greinilega saman á Hótel Rangá ásamt fleiri Húrra-liðum, Sindra Snæ Jenssyni og Alexíu Mist Baldursdóttir. Jón Davíð er fæddur árið 1988 en Helga Sigrún árið 1997 og því níu ára aldursmunur á parinu. Húrra og húð Jón Davíð stofnaði Húrra Reykjavík ásamt Sindra Snæ árið 2014 og var hann framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá stofnun til ársins 2021. Auk þess að reka sístækkandi Húrra-veldið hafa þeir félagar einnig farið út í pizzastaða-, hamborgarastaða og skemmtistaðarekstur. Helga Sigrún er menntuð í efnaverkfræði og hagnýtri efnafræði og hefur helgað feril sinn húð- og snyrtivörum. Hún stofnaði húðvörufyrirtækið Dóttir Skin árið 2021 með Crossfit-köppunum Annie Mist og Katrínu Tönju. Fyrirtækið hóf starfsemi 2024 og gaf út fyrstu íslensku sólarvörnina síðasta sumar. Nýverið hóf Húrra Reykjavík einmitt að selja vörur Dóttur Skin. View this post on Instagram A post shared by Húrra Reykjavík (@hurrareykjavik) Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Heimildir Vísi herma að parið hafi verið að slá sér upp undanfarna mánuði. Ummerki þess hafa sést á samfélagsmiðlum upp á síðkastið en Helga hefur þar birt myndir af sér heima hjá Jóni. Um helgina birti Helga síðan mynd af Jóni Davíð á Instagram-hringrás sinni þar sem þau voru greinilega saman á Hótel Rangá ásamt fleiri Húrra-liðum, Sindra Snæ Jenssyni og Alexíu Mist Baldursdóttir. Jón Davíð er fæddur árið 1988 en Helga Sigrún árið 1997 og því níu ára aldursmunur á parinu. Húrra og húð Jón Davíð stofnaði Húrra Reykjavík ásamt Sindra Snæ árið 2014 og var hann framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá stofnun til ársins 2021. Auk þess að reka sístækkandi Húrra-veldið hafa þeir félagar einnig farið út í pizzastaða-, hamborgarastaða og skemmtistaðarekstur. Helga Sigrún er menntuð í efnaverkfræði og hagnýtri efnafræði og hefur helgað feril sinn húð- og snyrtivörum. Hún stofnaði húðvörufyrirtækið Dóttir Skin árið 2021 með Crossfit-köppunum Annie Mist og Katrínu Tönju. Fyrirtækið hóf starfsemi 2024 og gaf út fyrstu íslensku sólarvörnina síðasta sumar. Nýverið hóf Húrra Reykjavík einmitt að selja vörur Dóttur Skin. View this post on Instagram A post shared by Húrra Reykjavík (@hurrareykjavik)
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01