Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 14:53 Unnur Eggerts er að slá í gegn á TikTok. Vísir/Vilhelm Unnur Eggertsdóttir ber marga hatta. Hún er leikkona, söngkona, markaðssérfræðingur, upplýsingafulltrúi og nú TikTok stjarna sem hefur vakið athygli í Bandaríkjunum fyrir myndbönd sín sem fjalla fyrst og fremst um Ísland og íslenska menningu. Unnur rekur TikTok síðuna youcancallmeune. Í einu myndbandinu fjallar hún um gamla góða íslenska innsogið sem er einstakt og frábrugðið þeirri mállýsku sem þekkist vestanhafs. Hér má sjá umrætt myndband hjá Unni Eggerts: @youcancallmeuna Here's how you can instantly sound more Icelandic! 🇮🇸 #iceland #icelandic #culturetiktok #languagelearning #language ♬ original sound - Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 Hundruðir þúsunda hafa horft á myndbönd Unnar á TikTok og er hún með yfir hundrað þúsund sem hafa sett „like“ á færslur hjá henni. Bandaríski vefmiðillinn Upworthy, sem er með tæplega fimm milljón fylgjendur á Instagram, fjallaði um TikTok myndband Unnar með fyrirsögninni „Íslensk kona kennir hvernig Íslendingar tala á innsoginu“. View this post on Instagram A post shared by Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 (@youcancallmeuna__) Þegar Unnur frétti af þessu fyrst hélt hún að það væri verið að plata sig. „Hæ Upworthy. Hélt algjörlega að þetta væri eitthvað djók þegar ég fékk skilaboð frá Annie. Takk fyrir skrifin,“ skrifar Unnur á Instagram síðu sinni ásamt skjáskoti af fréttinni. Unnur og eiginmaður hennar Travis eiga saman tvær stelpur og þau hafa undanfarin ár flakkað á milli New York og Reykjavíkur, eiga heimili á báðum stöðum, ásamt því að halda góðum tengslum við Los Angeles, þar sem hjúin kynntust fyrst og bjuggu í mörg ár. Íslendingar erlendis Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Unnur rekur TikTok síðuna youcancallmeune. Í einu myndbandinu fjallar hún um gamla góða íslenska innsogið sem er einstakt og frábrugðið þeirri mállýsku sem þekkist vestanhafs. Hér má sjá umrætt myndband hjá Unni Eggerts: @youcancallmeuna Here's how you can instantly sound more Icelandic! 🇮🇸 #iceland #icelandic #culturetiktok #languagelearning #language ♬ original sound - Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 Hundruðir þúsunda hafa horft á myndbönd Unnar á TikTok og er hún með yfir hundrað þúsund sem hafa sett „like“ á færslur hjá henni. Bandaríski vefmiðillinn Upworthy, sem er með tæplega fimm milljón fylgjendur á Instagram, fjallaði um TikTok myndband Unnar með fyrirsögninni „Íslensk kona kennir hvernig Íslendingar tala á innsoginu“. View this post on Instagram A post shared by Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 (@youcancallmeuna__) Þegar Unnur frétti af þessu fyrst hélt hún að það væri verið að plata sig. „Hæ Upworthy. Hélt algjörlega að þetta væri eitthvað djók þegar ég fékk skilaboð frá Annie. Takk fyrir skrifin,“ skrifar Unnur á Instagram síðu sinni ásamt skjáskoti af fréttinni. Unnur og eiginmaður hennar Travis eiga saman tvær stelpur og þau hafa undanfarin ár flakkað á milli New York og Reykjavíkur, eiga heimili á báðum stöðum, ásamt því að halda góðum tengslum við Los Angeles, þar sem hjúin kynntust fyrst og bjuggu í mörg ár.
Íslendingar erlendis Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira