Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 13:02 Teddi ponza, eins og hann er kallaður, tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Kópavogi síðastliðinn fimmtudag. Instagram Handboltasérfræðingurinn og endurskoðandinn Theodór Ingi Pálmason, betur þekktur sem Teddi Ponza, og unnusta hans, Anna Guðný Sigurðardóttir, viðskiptastjóri hjá Sýn, eignuðust stúlku þann 20. nóvember síðastliðinn. Stúlkan ákvað að flýta sér í heiminn og fæddist á bílastæðinu fyrir utan heimili þeirra í Kópavogi. Frá þessu greinir Theodór í færslu á samfélagsmiðlum. Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza) Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza)
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira