Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Svava Marín Óskarsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 24. nóvember 2025 09:49 Ást, konunglegur fundur, afmæli, Parísarpæjur og fleira einkenndi liðna viku. SAMSETT Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í liðinni viku og jólaandinn virðist vera farinn að svífa yfir vötnum. Konungleg heimsókn forsetans til London, skvísuferð til Parísar og jólastemning einkenndi liðna viku sem var bæði hátíðleg og viðburðarík. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52
Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44