Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Siggeir Ævarsson skrifar 8. nóvember 2025 20:05 Lando Norris ræsir fyrstur á morgun Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Norris átti hraðasta hringinn í dag og var örlítið sneggri en Kimi Antonelli, ökumaður Mercedes, sem ræsir annar. QUALIFYING CLASSIFICATIONNorris P1, Piastri P4, Verstappen P16 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/pDFvQ7nKoA— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Max Verstappen, ökumaður Redbull og ríkjandi heimsmeistari, náði sér engan veginn á strik í dag og var úr leik strax í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir því 16. á morgun. Verstappen byrjaði tímabilið ekki vel en hefur unnið þrjár af síðustu fimm keppnum og verið óðum að saxa á forskot Norris í keppni ökumanna. A massive shock as Verstappen tumbles out of Q1 😮 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/2CAhLTewSg— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Brasilíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun og hefst útsending klukkan 16:30. Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Norris átti hraðasta hringinn í dag og var örlítið sneggri en Kimi Antonelli, ökumaður Mercedes, sem ræsir annar. QUALIFYING CLASSIFICATIONNorris P1, Piastri P4, Verstappen P16 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/pDFvQ7nKoA— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Max Verstappen, ökumaður Redbull og ríkjandi heimsmeistari, náði sér engan veginn á strik í dag og var úr leik strax í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir því 16. á morgun. Verstappen byrjaði tímabilið ekki vel en hefur unnið þrjár af síðustu fimm keppnum og verið óðum að saxa á forskot Norris í keppni ökumanna. A massive shock as Verstappen tumbles out of Q1 😮 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/2CAhLTewSg— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Brasilíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun og hefst útsending klukkan 16:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira