„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. nóvember 2025 21:39 Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. „Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin. Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira
„Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin.
Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira