Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 17:38 Marshawn Kneeland er látinn. Cooper Neill/Getty Images Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Sjá meira
Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Sjá meira