Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2025 16:41 Fallega saman hjá þessum hjónum. Maríanna Pálsdóttir, eigandi heilsusetursins UMI úti á Seltjarnarnesi, og Guðmundur Ingi Hjartarson, yfirleitt kallaður Dommi, felldu hugi saman fyrir tæpum fjórum árum síðan. Maríanna sagði áhorfendum einstaka ástarsögu þeirra í Íslandi í dag. „Hann þurfti á mér að halda og ég þurfti á honum að halda,“ segir Maríanna og talar um að hafa „umpottað“ Domma, dustað af honum moldina og nært hann með nóg af ást, kynlífi og gleði. Dommi fór á skeljarnar 7. febrúar síðastliðinn og lagði mikið upp úr því að biðja móður Maríönnu um leyfi, en hún lést í mars eftir erfið veikindi. Það skipti Maríönnu afar miklu máli, enda þær mæðgurnar mjög nánar. Móðir hennar lést viku eftir að Maríanna opnaði heilsusetrið UMI, sem þýðir einmitt móðir á arabísku. Eins og sniðinn á hana Maríanna og Dommi tvínónuðu ekkert við hlutina og skipulögðu brúðkaupið á aðeins þremur mánuðum, eitthvað sem flestir segja að taki að minnsta kosti eitt ár. Þau eru bæði mjög sveigjanleg og því var það ekkert mál þegar þau þurftu að flytja brúðkaupið frá 6. september til 30. ágúst. Þremur vikum fyrir stóra daginn ákvað Maríanna að fara að kíkja á kjóla og ráku starfsmenn verslunarinnar Loforðs upp stór augu. Þetta er auðvitað eitthvað sem brúðir gera marga mánuði fram í tímann. En viti menn, Maríanna fann kjól sem var eins og sniðinn á hana. Hjónin létu pússa sig saman í Dómkirkjunni og veislan var haldin í Gamla bíói. Síðan var komið að brúðakaupsferðinni. Daginn sem nýbökuðu hjónin áttu flug til Króatíu féll Play og þá voru góð ráð dýr. Þau létu það ekki spilla gleðinni og breyttist brúðkaupsferðin í sannkallaða óvissuferð í boði Maríönnu. En er lífið búið að breytast mikið sem gift kona? „Mér finnst bara að allir ættu að vera giftir,“ segir Maríanna ljómandi af ástargleði. Viðtalið við Maríönnu í Íslandi í dag er hægt að horfa á hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Maríanna sagði áhorfendum einstaka ástarsögu þeirra í Íslandi í dag. „Hann þurfti á mér að halda og ég þurfti á honum að halda,“ segir Maríanna og talar um að hafa „umpottað“ Domma, dustað af honum moldina og nært hann með nóg af ást, kynlífi og gleði. Dommi fór á skeljarnar 7. febrúar síðastliðinn og lagði mikið upp úr því að biðja móður Maríönnu um leyfi, en hún lést í mars eftir erfið veikindi. Það skipti Maríönnu afar miklu máli, enda þær mæðgurnar mjög nánar. Móðir hennar lést viku eftir að Maríanna opnaði heilsusetrið UMI, sem þýðir einmitt móðir á arabísku. Eins og sniðinn á hana Maríanna og Dommi tvínónuðu ekkert við hlutina og skipulögðu brúðkaupið á aðeins þremur mánuðum, eitthvað sem flestir segja að taki að minnsta kosti eitt ár. Þau eru bæði mjög sveigjanleg og því var það ekkert mál þegar þau þurftu að flytja brúðkaupið frá 6. september til 30. ágúst. Þremur vikum fyrir stóra daginn ákvað Maríanna að fara að kíkja á kjóla og ráku starfsmenn verslunarinnar Loforðs upp stór augu. Þetta er auðvitað eitthvað sem brúðir gera marga mánuði fram í tímann. En viti menn, Maríanna fann kjól sem var eins og sniðinn á hana. Hjónin létu pússa sig saman í Dómkirkjunni og veislan var haldin í Gamla bíói. Síðan var komið að brúðakaupsferðinni. Daginn sem nýbökuðu hjónin áttu flug til Króatíu féll Play og þá voru góð ráð dýr. Þau létu það ekki spilla gleðinni og breyttist brúðkaupsferðin í sannkallaða óvissuferð í boði Maríönnu. En er lífið búið að breytast mikið sem gift kona? „Mér finnst bara að allir ættu að vera giftir,“ segir Maríanna ljómandi af ástargleði. Viðtalið við Maríönnu í Íslandi í dag er hægt að horfa á hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira