Hélt að allir væru ættleiddir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. nóvember 2025 13:49 Simone Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Photo by Naomi Baker/Getty Images) Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita. Þar á meðal sagði Biles frá þeim fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir. „Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir, og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandinu. Simone staðfesti að hún hefði farið í brjóstastækkun, sem flestir fylgjendur hennar vissu nú þegar af. Auk þess hefur hún gengist undir aðgerð á eyrnasneplum og á augnlokum. Í myndbandinu nefndi hún einnig að hún horfði nánast aldrei á bíómyndir sem barn og hafi því ekki enn séð klassískar myndir á borð við Galdrakarlinn OZ, The Notebook eða Forrest Gump. Þá sagði hún frá því að þegar hún var lítil hafi hún verið sannfærð um að allt fólk væri ættleitt, þar sem bæði hún og systir hennar eru ættleiddar. Biles nefndi einnig að fimleikar hafi verið hennar fyrsta og eina íþrótt sem hún hefur stundað. Myndbandið má sjá hér að neðan. @simonebilesowens take your guesses 👀 ♬ original sound - Simone Biles Samfélagsmiðlar Fimleikar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Þar á meðal sagði Biles frá þeim fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir. „Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir, og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandinu. Simone staðfesti að hún hefði farið í brjóstastækkun, sem flestir fylgjendur hennar vissu nú þegar af. Auk þess hefur hún gengist undir aðgerð á eyrnasneplum og á augnlokum. Í myndbandinu nefndi hún einnig að hún horfði nánast aldrei á bíómyndir sem barn og hafi því ekki enn séð klassískar myndir á borð við Galdrakarlinn OZ, The Notebook eða Forrest Gump. Þá sagði hún frá því að þegar hún var lítil hafi hún verið sannfærð um að allt fólk væri ættleitt, þar sem bæði hún og systir hennar eru ættleiddar. Biles nefndi einnig að fimleikar hafi verið hennar fyrsta og eina íþrótt sem hún hefur stundað. Myndbandið má sjá hér að neðan. @simonebilesowens take your guesses 👀 ♬ original sound - Simone Biles
Samfélagsmiðlar Fimleikar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira