Lífið

Taka ein­býlis­hús í Garða­bænum í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur stórar framkvæmdir framundan.
Heldur betur stórar framkvæmdir framundan.

Þau Anna Margrét Steingrímsdóttir og Hilmar Þór Hilmarsson eru að taka í gegn einbýlishús við Espilund.

Í þáttunum Gulli Byggir er fylgst með ferlinum frá a-ö. En til að mynda þurfti að taka í gegn allar lagnir undir grunni hússins áður en ráðist var í framkvæmdirnar innandyra.

Um er að ræða mikið verk og fá þau hjónin mikla aðstoð frá vinum og vandamönnum.

Hér að neðan má sjá hvernig gengur í framkvæmdum hjá þessum duglegu hjónum en í næsta þætti verður hægt að sjá lokaútkomurnar. Gulli Byggir er á dagskrá á Sýn á sunnudagskvöldum.

Klippa: Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.