Lífið

Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikael þakkaði guði fyrir aðstoðina.
Mikael þakkaði guði fyrir aðstoðina.

Þau Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir og Mikael Kaaber mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríði á Sýn.

Úr varð hörkuskemmtileg keppni en Mikael var með Evu Laufey í liði og Karen með Gumma Ben.

Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað þegar liðin matreiddu eftirréttina en þá gleymdu þau Mikael og Eva rjómanum í hrærivélinni og einhver úr salnum öskraði „rjóminn!“

Það bjargaði rjómanum en Mikael vildi meina að guð hafi kallað á sig eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.