Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:20 Stelpurnar þurftu að setja símana sína í símakassann og lifa án hans alla ferðina. Getty/Rolf Vennenbernd/@swedishgolfteam Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam)
Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira