Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:02 Erling Haaland hefur skorað fimmtán mörk í tólf leikjum með Manchester City á þessu tímabili þar af ellefu mörk í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni. City spilar við Bournemouth á heimavelli í dag. EPA/ADAM VAUGHAN Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Haaland hóf YouTube-feril sinn með því að birta tæplega hálftíma langt myndband þar sem hann sýnir dag í lífi sínu. Myndbandið er komið með sex milljónir áhorfa. Í myndbandinu heimsækir hann bóndabæ í Cheshire til að sækja ógerilsneydda mjólk. Hinn 25 ára gamli kallar hana „ofurfæðu“ og segir hana „góða fyrir magann, húðina, beinin og vöðvana“. Haaland hefur lengi verið opinskár um að hann drekki ógerilsneydda mjólk og hefur kallað hana „töfradrykkinn“ sinn. Þessar yfirlýsingar markahæsta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar hafa skapað umræðu í Bretlandi. Verdens Gang segir frá. The Telegraph, Mirror og fleiri dagblöð hafa tekið málið upp. Auk þess er umræðan í fullum gangi meðal næringarfræðinga á Bretlandseyjum. Enska matvælaeftirlitið varar við því að ógerilsneydd mjólkin geti innihaldið skaðlegar bakteríur sem geta valdið matareitrun. Eftirlitið mælir því ekki með því að fólk með veikt ónæmiskerfi, þar á meðal fólk yfir 65 ára og þungaðar konur, neyti hennar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XK9WVRErnBQ">watch on YouTube</a> Það geta verið fyrirtæki sem standa sig vel í að draga úr áhættuþáttum vegna baktería, og ég er viss um að Haaland notar bestu gæði sem völ er á,“ sagði Dan Richardson við BBC. Hann er fyrrverandi næringarfræðingur hjá Manchester City. Hann hefur ekki áhyggjur af Haaland. Áhrif hans geta aftur á móti skapað vandamál. „Þegar fólk byrjar að herma eftir þessum venjum getur það orðið óöruggt þar sem fólk mun fara út og kaupa ódýrustu og aðgengilegustu útgáfuna,“ sagði Richards og hann býst við því að vinsældir hrámjólkurinnar aukist. Það er löglegt að selja ógerilsneydda kúamjólk í Englandi, Wales og Norður-Írlandi, en aðeins beint til neytenda frá skráðum bóndabæjum og mörkuðum. Það er ólöglegt í Skotlandi. Haaland og Manchester City taka á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Haaland hóf YouTube-feril sinn með því að birta tæplega hálftíma langt myndband þar sem hann sýnir dag í lífi sínu. Myndbandið er komið með sex milljónir áhorfa. Í myndbandinu heimsækir hann bóndabæ í Cheshire til að sækja ógerilsneydda mjólk. Hinn 25 ára gamli kallar hana „ofurfæðu“ og segir hana „góða fyrir magann, húðina, beinin og vöðvana“. Haaland hefur lengi verið opinskár um að hann drekki ógerilsneydda mjólk og hefur kallað hana „töfradrykkinn“ sinn. Þessar yfirlýsingar markahæsta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar hafa skapað umræðu í Bretlandi. Verdens Gang segir frá. The Telegraph, Mirror og fleiri dagblöð hafa tekið málið upp. Auk þess er umræðan í fullum gangi meðal næringarfræðinga á Bretlandseyjum. Enska matvælaeftirlitið varar við því að ógerilsneydd mjólkin geti innihaldið skaðlegar bakteríur sem geta valdið matareitrun. Eftirlitið mælir því ekki með því að fólk með veikt ónæmiskerfi, þar á meðal fólk yfir 65 ára og þungaðar konur, neyti hennar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XK9WVRErnBQ">watch on YouTube</a> Það geta verið fyrirtæki sem standa sig vel í að draga úr áhættuþáttum vegna baktería, og ég er viss um að Haaland notar bestu gæði sem völ er á,“ sagði Dan Richardson við BBC. Hann er fyrrverandi næringarfræðingur hjá Manchester City. Hann hefur ekki áhyggjur af Haaland. Áhrif hans geta aftur á móti skapað vandamál. „Þegar fólk byrjar að herma eftir þessum venjum getur það orðið óöruggt þar sem fólk mun fara út og kaupa ódýrustu og aðgengilegustu útgáfuna,“ sagði Richards og hann býst við því að vinsældir hrámjólkurinnar aukist. Það er löglegt að selja ógerilsneydda kúamjólk í Englandi, Wales og Norður-Írlandi, en aðeins beint til neytenda frá skráðum bóndabæjum og mörkuðum. Það er ólöglegt í Skotlandi. Haaland og Manchester City taka á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira