149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2025 10:51 Dómari með rauða spjaldið á lofti í leik í Tyrklandi en þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. EPA/TOLGA BOZOGLU Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira