„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. október 2025 21:57 Brittany Dinkins endaði stigahæst í liði Njarðvíkur. Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. „Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
„Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira