Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 08:03 Ónefndur dómari í leik Antalyaspor og Basaksehir í tyrknesku deildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Orhan Cicek Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira