Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:30 Brian Kelly mætir til leiks þegar hann var enn þjálfari LSU skólaliðsins. Getty/Gus Stark Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball) Háskólabolti NCAA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira