Fótbolti

Blaða­manna­fundur KSÍ: Þor­steinn og Glódís sátu fyrir svörum

Valur Páll Eiríksson skrifar
Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði.
Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði.

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun.

Ísland vann fyrri leik liðanna í Norður-Írlandi 2-0 og er því með tveggja marka forystu fyrir leik morgundagsins. Snjókoma kann að hafa áhrif á leikinn en mikill snjór er í veðurkortunum.

Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×