Hágrét eftir heimsmeistaratitil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 10:00 Albert Torres Barceló hágrét eftir að sigurinn var í höfn og fór síðan til fjölskyldu sinnar í stúkunni. Skjámynd/@teledeportertve Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling) Hjólreiðar Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling)
Hjólreiðar Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sjá meira