Hágrét eftir heimsmeistaratitil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 10:00 Albert Torres Barceló hágrét eftir að sigurinn var í höfn og fór síðan til fjölskyldu sinnar í stúkunni. Skjámynd/@teledeportertve Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling) Hjólreiðar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling)
Hjólreiðar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira