Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 21:45 Andri Már Eggertsson og Styrmir Jónasson voru laufléttir á föstudagskvöldið. Skjáskot/Sýn Sport Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Það hefur reyndar dregist aðeins að nýja húsið verði opnað og það hafði staðið til að leikur ÍA við Álftanes á föstudaginn yrði spilaður þar en ekki við Vesturgötuna. Skagamenn unnu þar dísætan 76-74 sigur og halda áfram að gera góða hluti sem nýliðar í deildinni. Nablinn fékk Styrmi Jónasson, leikmann ÍA, í spjall eftir þennan meinta kveðjuleik, í beinni útsendingu í Bónus Körfuboltakvöldi eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nablinn klifraði í síðasta sinn fyrir flutninga „Við skulduðum þessu húsi að klára þetta svona með sigri. Það var svekkjandi að ná ekki sigri síðast en við náðum honum núna og förum núna í nýtt hús. Það er allt á uppleið hérna,“ sagði Styrmir við Andra. Andri spurði þá hvort það væri alveg öruggt að um síðasta leikinn hefði verið að ræða. Þetta væri í raun farið að minna á „síðasta Sjallaballið“ sem væri svo sífellt endurtekið. Segir ekki hægt að finna flottara íþróttahús hér á landi „Þeir lofa því. Kannski. Kannski ekki,“ sagði Styrmir léttur en hann getur ekki beðið eftir að spila í nýja húsinu: „Þetta er eins flott íþróttahús og þú getur séð á Íslandi. Tíu af tíu.“ Í húsinu við Vesturgötu er hins vegar klifurveggur sem viss söknuður er að og ákvað Andri að nýta tækifærið til að klifra upp, eins og Skagamenn hafa gert í körfuboltanum undanfarin misseri svo eftir hefur verið tekið: „Það er geggjaður andi [á Akranesi]. Maður er stoppaður úti á götu og spurður út í körfuboltann. Við erum með geggjaða leikmenn í útlendingunum okkar og það er bara allt geggjað,“ sagði Styrmir eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild karla ÍA Körfuboltakvöld Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Það hefur reyndar dregist aðeins að nýja húsið verði opnað og það hafði staðið til að leikur ÍA við Álftanes á föstudaginn yrði spilaður þar en ekki við Vesturgötuna. Skagamenn unnu þar dísætan 76-74 sigur og halda áfram að gera góða hluti sem nýliðar í deildinni. Nablinn fékk Styrmi Jónasson, leikmann ÍA, í spjall eftir þennan meinta kveðjuleik, í beinni útsendingu í Bónus Körfuboltakvöldi eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nablinn klifraði í síðasta sinn fyrir flutninga „Við skulduðum þessu húsi að klára þetta svona með sigri. Það var svekkjandi að ná ekki sigri síðast en við náðum honum núna og förum núna í nýtt hús. Það er allt á uppleið hérna,“ sagði Styrmir við Andra. Andri spurði þá hvort það væri alveg öruggt að um síðasta leikinn hefði verið að ræða. Þetta væri í raun farið að minna á „síðasta Sjallaballið“ sem væri svo sífellt endurtekið. Segir ekki hægt að finna flottara íþróttahús hér á landi „Þeir lofa því. Kannski. Kannski ekki,“ sagði Styrmir léttur en hann getur ekki beðið eftir að spila í nýja húsinu: „Þetta er eins flott íþróttahús og þú getur séð á Íslandi. Tíu af tíu.“ Í húsinu við Vesturgötu er hins vegar klifurveggur sem viss söknuður er að og ákvað Andri að nýta tækifærið til að klifra upp, eins og Skagamenn hafa gert í körfuboltanum undanfarin misseri svo eftir hefur verið tekið: „Það er geggjaður andi [á Akranesi]. Maður er stoppaður úti á götu og spurður út í körfuboltann. Við erum með geggjaða leikmenn í útlendingunum okkar og það er bara allt geggjað,“ sagði Styrmir eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild karla ÍA Körfuboltakvöld Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira