Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Kári Mímisson skrifar 23. október 2025 22:37 Daníel Guðni Guðmundsson gat leyft sér ævintýramennsku í kvöld. Vísir / Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. „Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
„Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05