Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 17:31 Mohamed Salah virðist vera í fýlu eftir að hann var settur á bekkinn í Meistaradeildarleik á móti Eintracht Frankfurt. Getty/Rene Nijhuis Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. Hann hefur byrjað alla leiki Liverpool en gert mjög lítið upp á síðkastið á meðan Liverpool tapaði fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Salah var svo ósáttur með bekkjasetuna að hann strunsaði inni í klefa eftir leik þótt Liverpool hefði unnið langþráðan og sannfærandi stórsigur. Í ofanálag þá fjarlægði Salah nafn Liverpool af miðlum sínum sem hefur vakið mikla athygli. Það virðist vera mikið drama í gangi hjá að flestra mati besta leikmanni Liverpool. Þar er verið að tala um að hann sé leikmaður Liverpool og annað slíkt sem kom fram í haus og á prófílmynd. Það er í bak og burt. Það má þó enn finna myndir af honum á góðum stundum með félaginu. Salah framlengdi samning sinn við Liverpool í apríl síðastliðnum þegar hann, öðrum fremur, var búinn að færa Liverpool tuttugasta enska meistaratitilinn. Nýi samningur Salah nær til júlí 2027 en þá verður hann orðinn 35 ára gamall. Frammistaða Salah var mögnuð á síðustu leiktíð því hann var bæði markahæstur (29) og stoðsendingahæstur (18) í ensku úrvalsdeildinni og kom því alls að 47 mörkum liðsins í 38 leikjum. Á þessu tímabili hefur hann komið að sex mörkum samanlagt (3 mörk og 3 stoðsendingar) í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Frammistaðan hefur verið mjög slök í síðustu leikjum og því kom það engum á óvart að sjá hann á bekknum í leiknum. Nú reynir á knattspyrnustjórann Arne Slot að leysa úr þessum leiðunum og koma stórstjörnu Liverpool úr fýlu og aftur í gang. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Hann hefur byrjað alla leiki Liverpool en gert mjög lítið upp á síðkastið á meðan Liverpool tapaði fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Salah var svo ósáttur með bekkjasetuna að hann strunsaði inni í klefa eftir leik þótt Liverpool hefði unnið langþráðan og sannfærandi stórsigur. Í ofanálag þá fjarlægði Salah nafn Liverpool af miðlum sínum sem hefur vakið mikla athygli. Það virðist vera mikið drama í gangi hjá að flestra mati besta leikmanni Liverpool. Þar er verið að tala um að hann sé leikmaður Liverpool og annað slíkt sem kom fram í haus og á prófílmynd. Það er í bak og burt. Það má þó enn finna myndir af honum á góðum stundum með félaginu. Salah framlengdi samning sinn við Liverpool í apríl síðastliðnum þegar hann, öðrum fremur, var búinn að færa Liverpool tuttugasta enska meistaratitilinn. Nýi samningur Salah nær til júlí 2027 en þá verður hann orðinn 35 ára gamall. Frammistaða Salah var mögnuð á síðustu leiktíð því hann var bæði markahæstur (29) og stoðsendingahæstur (18) í ensku úrvalsdeildinni og kom því alls að 47 mörkum liðsins í 38 leikjum. Á þessu tímabili hefur hann komið að sex mörkum samanlagt (3 mörk og 3 stoðsendingar) í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Frammistaðan hefur verið mjög slök í síðustu leikjum og því kom það engum á óvart að sjá hann á bekknum í leiknum. Nú reynir á knattspyrnustjórann Arne Slot að leysa úr þessum leiðunum og koma stórstjörnu Liverpool úr fýlu og aftur í gang. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira