Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. október 2025 15:05 Sigmundur Davíð segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa lent í flugu sem honum þótti heldur lík moskítóflugum, sem nú hafa numið land hér á landi. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er ekki par sáttur við þær fréttir að moskítóflugur séu komnar til landsins. Hann óttast að hafa verið sá fyrsti sem varð flugunum að bráð hér á landi. Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum. Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum.
Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40