Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2025 09:31 Guðni Eiríksson vill sjá FH keppa af fullum krafti um Íslandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð. Sýn Sport Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Guðni mætti í beina útsendingu í uppgjörsþætti Bestu markanna á laugardaginn og var þá spurður út í framhaldið hjá FH-ingum. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Guðni setur kröfur á stjórn FH „Í þessum tröppugangi okkar, á þeim stað sem við erum akkúrat í dag, þá er bara ein trappa eftir. Til þess að stíga þá tröppu þá þarf að spýta í lófana. Við þjálfarar getum bara gert svo og svo mikið. Stjórn knattspyrnudeildar FH þarf að stíga þetta skref með okkur,“ sagði Guðni. „Endurskoða hlutina“ ef stjórnin stefnir ekki eins hátt „Ég held að við höfum maxað það sem við erum með í höndunum,“ sagði Guðni sem vonast eftir því að stjórn FH styrki núna leikmannahópinn þannig að hægt verði að keppa af fullum þunga um Íslandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð. „Það verður að koma í ljós núna hvort að þeir séu með okkur eða ekki. Við bræður erum algjörlega þar að ef að stjórn er ekki tilbúin í að bakka okkur upp til að fara upp þessa tröppu þá förum við bara að endurskoða hlutina,“ sagði Guðni og hljómaði eins og þeir bræður myndu hreinlega hætta ef ekki yrði nóg lagt í að gera FH samkeppnishæft í titilbaráttu á næstu leiktíð. Myndi hann segja já við Breiðablik? Helena Ólafsdóttir, sem var einnig með Nik Chamberlain fráfarandi þjálfara Breiðabliks í heimsókn, spurði Guðna hreinlega hvað hann myndi gera ef að Blikar hefðu samband, í leit sinni að arftaka Niks: „Góð spurning. Ég er rosalegur FH-ingur. Það er bara svarthvítt blóð í mér. Ég er ekki bara þjálfari hjá FH heldur líka stuðningsmaður. Þetta eru flóknar tilfinningar. En fórnarkostnaðurinn er mikill í því að vera þjálfari,“ sagði Guðni og svaraði spurningunni svo sem ekki afdráttarlaust en bætti við: „Ég verð að sjá eitthvað drive í því sem maður er að gera. Ég fer ekki inn í neitt verkefni með hálfum hug. Þetta hefur allt saman gengið upp, við höfum breytt FH sem knattspyrnuliði kvennamegin og gert þetta að mjög spennandi klúbbi að koma til, en þessi eina trappa er eftir,“ sagði Guðni og bætti við að FH væri núna á fjórða ári í fimm ára plani bræðranna. FH Bestu mörkin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Guðni mætti í beina útsendingu í uppgjörsþætti Bestu markanna á laugardaginn og var þá spurður út í framhaldið hjá FH-ingum. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Guðni setur kröfur á stjórn FH „Í þessum tröppugangi okkar, á þeim stað sem við erum akkúrat í dag, þá er bara ein trappa eftir. Til þess að stíga þá tröppu þá þarf að spýta í lófana. Við þjálfarar getum bara gert svo og svo mikið. Stjórn knattspyrnudeildar FH þarf að stíga þetta skref með okkur,“ sagði Guðni. „Endurskoða hlutina“ ef stjórnin stefnir ekki eins hátt „Ég held að við höfum maxað það sem við erum með í höndunum,“ sagði Guðni sem vonast eftir því að stjórn FH styrki núna leikmannahópinn þannig að hægt verði að keppa af fullum þunga um Íslandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð. „Það verður að koma í ljós núna hvort að þeir séu með okkur eða ekki. Við bræður erum algjörlega þar að ef að stjórn er ekki tilbúin í að bakka okkur upp til að fara upp þessa tröppu þá förum við bara að endurskoða hlutina,“ sagði Guðni og hljómaði eins og þeir bræður myndu hreinlega hætta ef ekki yrði nóg lagt í að gera FH samkeppnishæft í titilbaráttu á næstu leiktíð. Myndi hann segja já við Breiðablik? Helena Ólafsdóttir, sem var einnig með Nik Chamberlain fráfarandi þjálfara Breiðabliks í heimsókn, spurði Guðna hreinlega hvað hann myndi gera ef að Blikar hefðu samband, í leit sinni að arftaka Niks: „Góð spurning. Ég er rosalegur FH-ingur. Það er bara svarthvítt blóð í mér. Ég er ekki bara þjálfari hjá FH heldur líka stuðningsmaður. Þetta eru flóknar tilfinningar. En fórnarkostnaðurinn er mikill í því að vera þjálfari,“ sagði Guðni og svaraði spurningunni svo sem ekki afdráttarlaust en bætti við: „Ég verð að sjá eitthvað drive í því sem maður er að gera. Ég fer ekki inn í neitt verkefni með hálfum hug. Þetta hefur allt saman gengið upp, við höfum breytt FH sem knattspyrnuliði kvennamegin og gert þetta að mjög spennandi klúbbi að koma til, en þessi eina trappa er eftir,“ sagði Guðni og bætti við að FH væri núna á fjórða ári í fimm ára plani bræðranna.
FH Bestu mörkin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira