Lífið

Tíu smart kósýgallar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Lífið á Vísi tók saman nokkur af flottustu settunum sem eru til sölu núna.
Lífið á Vísi tók saman nokkur af flottustu settunum sem eru til sölu núna.

Nú er tími kósýgallans runninn upp. Haustið er meðal notalegustu árstíða þegar dagarnir styttast og haustið læðist inn með notalegheitum og kertaljósi. Þá er fátt betra en að klæðast mjúkum og smart kósýgalla!

Lífið á Vísi tók saman nokkur af flottustu settunum sem eru til sölu núna.

Heavy Sweat - súkkulaðibrúnt sett.Rotatebirgerchristensen.com
Alo accolade sett í litnum burgundy truffle.Instagram/Alo
Aimn joggingsett í ljósgráu.Boozt.com
Kenzen jogging sett í svörtu.Kenzen,is
Basic jogging sett í litnum Mink.Zara.com
Polo Ralph Lauren- fleece sett í litnum northwest pine.Boozt.com
Nike Phoenix sett.Hverslun.is
Hálfrennd og smart.Mango
Soft zip sett í litum dark russet.Zara.com
Basic jogginggalli í litnum tofu.Gina Tricot





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.