Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2025 22:45 Lionel Messi með strákunum sínum þremur sem eru allir efnilegir fótboltamenn. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi vill passa upp á næstu kynslóðir fótboltans. Hann er ekki aðeins fyrirmynd sem besti knattspyrnumaður allra tíma heldur vill hann líka skapa vettvang fyrir næstu kynslóð. Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira