Boðberi jólanna risinn á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 14:36 Að venju hefur verið sett upp girðing í kringum geitina. Vísir/Magnús Hlynur Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33
Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55