Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 09:30 Beau Greaves vann síðustu tvo leggina gegn Luke Littler og tryggði sér þar með sigur í viðureigninni og sæti í úrslitaleik HM ungmenna. getty/Ben Roberts Luke Littler, heimsmeistarinn í pílukasti, hrósaði Beau Graves í hástert eftir að hún sigraði hann, 6-5, í undanúrslitum HM ungmenna í gær. Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi. Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi.
Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24