Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 06:01 U21-landslið karla náði í sterkt stig til Sviss fyrir helgi og mætir svo Lúxemborg í dag. EPA/URS FLUEELER Það er fjörugur dagur á sportrásum Sýnar í dag þar sem hægt verður að fylgjast með fótbolta og körfubolta og NFL. Sýn Sport Eftir jafntefli Íslands og Frakklands í gær getur fólk fylgst með mögulegum verðandi A-landsliðsmönnum þegar U21-landslið Íslands mætir Lúxemborg í undankeppni EM í fótbolta, klukkan 15. Klukkan 19:45 verður svo farið með afar líflegum hætti yfir síðustu leikjatörn í NFL-deildinni, í Lokasókninni. Sýn Sport Viaplay Tveir leikir eru á dagskrá í undankeppni HM í fótbolta. Eistland mætir Moldóvu klukkan 16 og svo er það leikur Lettlands og Englands klukkan 18:45, þar sem enskir gætu tryggt sig inn á HM. Á miðnætti er MLB-leikur Brewers og Dodgers. Sýn Sport Ísland Grindavík frumsýndi fyrrverandi WNBA-leikmann í síðustu umferð og sækir nú Íslandsmeistara Hauka heim, í Bónus-deild kvenna í körfubolta klukkan 19:15. Sýn Sport Ísland 2 Stjarnan og KR mætast í fyrsta leik kvöldsins í Bónus-deild kvenna, klukkan 18:15. Sýn Sport Ísland 3 Hamar/Þór tekur á móti Val í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Sýn Sport Ísland 4 Ármann hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi Bónus-deildar kvenna og liðið tekur á móti Keflavík, klukkan 19:15, í Laugardalshöll. Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Sýn Sport Eftir jafntefli Íslands og Frakklands í gær getur fólk fylgst með mögulegum verðandi A-landsliðsmönnum þegar U21-landslið Íslands mætir Lúxemborg í undankeppni EM í fótbolta, klukkan 15. Klukkan 19:45 verður svo farið með afar líflegum hætti yfir síðustu leikjatörn í NFL-deildinni, í Lokasókninni. Sýn Sport Viaplay Tveir leikir eru á dagskrá í undankeppni HM í fótbolta. Eistland mætir Moldóvu klukkan 16 og svo er það leikur Lettlands og Englands klukkan 18:45, þar sem enskir gætu tryggt sig inn á HM. Á miðnætti er MLB-leikur Brewers og Dodgers. Sýn Sport Ísland Grindavík frumsýndi fyrrverandi WNBA-leikmann í síðustu umferð og sækir nú Íslandsmeistara Hauka heim, í Bónus-deild kvenna í körfubolta klukkan 19:15. Sýn Sport Ísland 2 Stjarnan og KR mætast í fyrsta leik kvöldsins í Bónus-deild kvenna, klukkan 18:15. Sýn Sport Ísland 3 Hamar/Þór tekur á móti Val í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Sýn Sport Ísland 4 Ármann hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi Bónus-deildar kvenna og liðið tekur á móti Keflavík, klukkan 19:15, í Laugardalshöll.
Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira