Körfubolti

Kemi til­þrifin: Af nægu að taka í annarri um­ferð

Árni Jóhannsson skrifar
Kristófer Acoz kemur við sögu í tilþrifum annarrar umferðar.
Kristófer Acoz kemur við sögu í tilþrifum annarrar umferðar. Vísir/Guðmundur

Venju samkvæmt voru valin tilþrif eftir aðra umferð Bónus deildar karla í körfubolta sem fram fór fyrir og um helgina. Nú var nóg af tilþrifum þannig að topp 10 leit dagsins ljós.

Flest voru tilþrifin í Njarðvík, Garðabænum en einnig var farið á Sauðárkrók og gamlir taktar litu dagsins ljós. Sjón er sögu ríkari.

Klippa: Kemi Tilþrif annarrar umferðar Bónus deildar karla



Fleiri fréttir

Sjá meira


×