„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2025 21:29 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindvíkinga. Vísir/Anton Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. „Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson. Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi reif til sín flest fráköst Stjarnan - Grindavík | Meistararnir mæta toppliðinu Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson.
Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi reif til sín flest fráköst Stjarnan - Grindavík | Meistararnir mæta toppliðinu Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira