Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. október 2025 16:01 Frenkie De Jong nefnir nokkrar ástæður fyrir því að hann vilji ekki spila í Miami. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Barcelona mætir Villareal í Miami í desember, eftir að hafa loksins fengið samþykki fyrir því frá UEFA á mánudaginn. „Ég er ekki hrifinn af þessu“ sagði De Jong á blaðamannafundi hollenska landsliðsins í dag og útskýrði að hagsmunir leikmanna og félaganna sem þeir spila fyrir séu ekki alltaf þeir sömu. „Ég skil félögin vel að vilja gera þetta, þau græða vel á þessu og koma félaginu á framfæri á alþjóðavísu. En ég myndi ekki gera þetta. Þetta er slæmt fyrir leikmenn, við þurfum að ferðast mjög mikið. Svo er þetta líka ósanngjarnt hvað keppnina varðar, þetta ætti að vera útivallarleikur hjá okkur en fer í rauninni fram á hlutlausum velli. Ég skil vel að hin félögin séu pirruð yfir því.“ Joan Laporta, forseti Barcelona, ræddi ummæli De Jong á spænsku útvarpstöðinni Cadena SER og sagðist virða skoðanir hans, en það fylgi því mikill fjárhagslegur ávinningur að spila í Bandaríkjunum. Spænski boltinn UEFA Tengdar fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Barcelona mætir Villareal í Miami í desember, eftir að hafa loksins fengið samþykki fyrir því frá UEFA á mánudaginn. „Ég er ekki hrifinn af þessu“ sagði De Jong á blaðamannafundi hollenska landsliðsins í dag og útskýrði að hagsmunir leikmanna og félaganna sem þeir spila fyrir séu ekki alltaf þeir sömu. „Ég skil félögin vel að vilja gera þetta, þau græða vel á þessu og koma félaginu á framfæri á alþjóðavísu. En ég myndi ekki gera þetta. Þetta er slæmt fyrir leikmenn, við þurfum að ferðast mjög mikið. Svo er þetta líka ósanngjarnt hvað keppnina varðar, þetta ætti að vera útivallarleikur hjá okkur en fer í rauninni fram á hlutlausum velli. Ég skil vel að hin félögin séu pirruð yfir því.“ Joan Laporta, forseti Barcelona, ræddi ummæli De Jong á spænsku útvarpstöðinni Cadena SER og sagðist virða skoðanir hans, en það fylgi því mikill fjárhagslegur ávinningur að spila í Bandaríkjunum.
Spænski boltinn UEFA Tengdar fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45