Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. október 2025 15:31 Hárri ölduhæð er spáð með vestanhvassviðri á morgun. Vísir/Anton Brink Veðurstofa Íslands spáir hárri ölduhæð og talsverðum áhlaðanda í Faxaflóa á morgun. Gul viðvörun verður í gildi á höfuðborgarsvæðinu og suðurströndinni allri frá hádegi á morgun. Á vef Veðurstofunnar er varað við áhlaðandanum og segir að þar sem einnig er stórstreymt geti sjór gengið á land og valdið staðbundnu tjóni. Íbúar eru hvattir til að tryggja alla lausamuni utandyra til að forðast foktjón en gul viðvörun verður í gildi í Faxaflóa og á Suður- og Suðausturlandi frá hádegi á morgun og fram yfir hádegi á fimmtudaginn. Á Suðurlandi og Suðausturlandi er spáð vestanstormi en hvassast í Mýrdal og Öræfum með vindhviðum að 30-35 m/s við fjöll. Akstursskilyrði eru varasöm fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindum. Veður Akranes Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar er varað við áhlaðandanum og segir að þar sem einnig er stórstreymt geti sjór gengið á land og valdið staðbundnu tjóni. Íbúar eru hvattir til að tryggja alla lausamuni utandyra til að forðast foktjón en gul viðvörun verður í gildi í Faxaflóa og á Suður- og Suðausturlandi frá hádegi á morgun og fram yfir hádegi á fimmtudaginn. Á Suðurlandi og Suðausturlandi er spáð vestanstormi en hvassast í Mýrdal og Öræfum með vindhviðum að 30-35 m/s við fjöll. Akstursskilyrði eru varasöm fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindum.
Veður Akranes Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira