Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 15:02 Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrra á Hlíðarenda. Vísir/Diego Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Blikar hafa tapað fyrir Stjörnunni (1-2) og Þrótti (2-3) í síðustu tveimur leikjum sínum. Liðið hafði aðeins tapað einu sinni í fyrstu átján leikjum sínum. Breiðablik mætir Víkingi á Kópavogsvelli klukkan 18.00 í kvöld en það er frítt á völlinn í boði Varðar. Blikar eru með sjö stiga forskot á FH og Þrótt auk þess að vera með miklu betri markatölu. Forskotið er því eiginlega átta stig þegar níu stig eru eftir í pottinum. Sigur í kvöld þýðir að titilinn er í höfn. „Okkar stúlkur hafa hins vegar ekki náð að sýna sitt besta enda umfjöllun og tal um titil búin að vera óþarflega mikil,“ segir í frétt á heimasíðu Blika. Kvennalið Breiðabliks getur varið Íslandsmeistaratitil sinn og jafnframt unnið tuttugasta Íslandsmeistaratitil sinn í sögunni. Breiðablik vann sinn fyrsta titil árið 1977 en gæti náð sex titla forskoti á Val takist liðinu að landa þessum titli. Þetta yrði líka í tíunda skiptið í sögunni sem Blikar næðu að verja Íslandsmeistaratitilinn en það gerðu þær líka 1980, 1981, 1983, 1983, 1991, 1992, 1995, 1996 og 2001. Blikakonur myndu jafnframt vinna tvöfalt í níunda sinn en það gerðu þær einnig 1981, 1982, 1983, 1994, 1996, 2001, 2005 og 2018. View this post on Instagram A post shared by Breiðablik FC (@breidablikfc) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Blikar hafa tapað fyrir Stjörnunni (1-2) og Þrótti (2-3) í síðustu tveimur leikjum sínum. Liðið hafði aðeins tapað einu sinni í fyrstu átján leikjum sínum. Breiðablik mætir Víkingi á Kópavogsvelli klukkan 18.00 í kvöld en það er frítt á völlinn í boði Varðar. Blikar eru með sjö stiga forskot á FH og Þrótt auk þess að vera með miklu betri markatölu. Forskotið er því eiginlega átta stig þegar níu stig eru eftir í pottinum. Sigur í kvöld þýðir að titilinn er í höfn. „Okkar stúlkur hafa hins vegar ekki náð að sýna sitt besta enda umfjöllun og tal um titil búin að vera óþarflega mikil,“ segir í frétt á heimasíðu Blika. Kvennalið Breiðabliks getur varið Íslandsmeistaratitil sinn og jafnframt unnið tuttugasta Íslandsmeistaratitil sinn í sögunni. Breiðablik vann sinn fyrsta titil árið 1977 en gæti náð sex titla forskoti á Val takist liðinu að landa þessum titli. Þetta yrði líka í tíunda skiptið í sögunni sem Blikar næðu að verja Íslandsmeistaratitilinn en það gerðu þær líka 1980, 1981, 1983, 1983, 1991, 1992, 1995, 1996 og 2001. Blikakonur myndu jafnframt vinna tvöfalt í níunda sinn en það gerðu þær einnig 1981, 1982, 1983, 1994, 1996, 2001, 2005 og 2018. View this post on Instagram A post shared by Breiðablik FC (@breidablikfc)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira