Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir í Meistara­deildinni á­samt Bestu og Bónus

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
PSG sækir Barcelona heim.
PSG sækir Barcelona heim. EPA/TERESA SUAREZ

Það er fjöldi stórleikja á dagskrá hjá SÝN Sport í dag.

Við bjóðum upp á risaleik Barcelona og Evrópumeistara París Saint-Germian í Meistaradeild Evrópu. Þá er FC Kaupmannahöfn statt í Aserbaísjan. Einnig eru leikir í Bestu deild kvenna í fótbolta og Bónus deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Þá mun Körfuboltakvöld kvenna gera 1. umferðina upp.

SÝN Sport

11.55 Leverkusen – PSV (UEFA Youth League)

13.55 Barcelona – PSG (UEFA Youth League)

18.30 Meistaradeildarmessan

21.00 Meistaradeildarmörkin

SÝN Sport 2

16.35 Union SG – Newcastle

18.50 Barcelona – PSG

SÝN Sport 3

18.50 Villareal – Juventus

SÝN Sport 4

18.50 Dortmund – Athletic Club

SÝN Sport 5

23.00 Lotte Championship (LPGA Tour)

SÝN Sport Ísland

19.00 Keflavík – Valur (Bónus deild kvenna)

21.10 Bónus Körfuboltakvöld kvenna

Sýn Sport Ísland 2

19.05 Hamar/Þór – Grindavík (Bónus deild kvenna)

22.00 Bestu mörkin

SÝN Sport Ísland 3

17.50 Stjarnan – FH (Besta deild kvenna)

SÝN Sport Viaplay

16.35 Qarabag – FCK

18.50 Arsenal – Olympiacos

01.05 Canucks – Flames (NHL)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×