Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Siggeir Ævarsson skrifar 27. september 2025 23:31 Viktor Hovland fagnar innilega á 17. holu í dag Vísir/Getty Sveit Bandaríkjanna var með bakið upp við vegg fyrir keppnina í fjórboltanum í Ryder-bikarnum í kvöld en ógæfa þeirra hélt áfram þar sem evrópsku kylfingarnir unnu þrjú af fjórum einvígum kvöldsins. Þeir J.J. Spaun og Xander Schauffele unnu sitt einvígi gegn Jon Rahm og Sepp Straka en Evrópumennir unnu hin þrjú einvígin og leiða því með 11 og hálfan vinning gegn 4 og hálfum vinningum Bandaríkjanna. Bandarísku kylfingarnir hafa ekki náð sér á strik og sigur Evrópu virðist innan seilingar annað mótið í röð en Evrópusveitin þarf aðeins þrjá vinninga enn til að tryggja sér sigur. Mótið í ár hefur ekki beinlínis farið siðsamlega fram. Fyrr í kvöld greindum við frá orðaskiptum Rory McIlroy við áhorfendur sem voru ekki beinlínis við hæfi barna og þá varð önnur sérkennileg uppákoma seinna í kvöld þar sem kylfusveinar og kylfingar fóru í hár saman á milli hola, en upptöku af uppákomunni má sjá hér að neðan. Klippa: Sauð upp úr á Ryder bikarnum Mótið heldur áfram á morgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 og hefst útsending klukkan 11:00. Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þeir J.J. Spaun og Xander Schauffele unnu sitt einvígi gegn Jon Rahm og Sepp Straka en Evrópumennir unnu hin þrjú einvígin og leiða því með 11 og hálfan vinning gegn 4 og hálfum vinningum Bandaríkjanna. Bandarísku kylfingarnir hafa ekki náð sér á strik og sigur Evrópu virðist innan seilingar annað mótið í röð en Evrópusveitin þarf aðeins þrjá vinninga enn til að tryggja sér sigur. Mótið í ár hefur ekki beinlínis farið siðsamlega fram. Fyrr í kvöld greindum við frá orðaskiptum Rory McIlroy við áhorfendur sem voru ekki beinlínis við hæfi barna og þá varð önnur sérkennileg uppákoma seinna í kvöld þar sem kylfusveinar og kylfingar fóru í hár saman á milli hola, en upptöku af uppákomunni má sjá hér að neðan. Klippa: Sauð upp úr á Ryder bikarnum Mótið heldur áfram á morgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 og hefst útsending klukkan 11:00.
Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira