„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2025 22:15 Óskar Smári á hliðarlínunni fyrr í sumar Vísir/Anton Brink Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. „Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“ Besta deild kvenna Fram Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“
Besta deild kvenna Fram Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira