Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2025 13:19 Sígaretturnar voru dulbúnar eins og þær hafi verið framleiddar af alvöru tóbaksfyrirtækjum. Skjáskot Ítalskir lögregluþjónar lögðu á dögunum hald á rúm 150 tonn af sígarettum sem framleiddar voru í ólöglegri og leynilegri verksmiðju sem falin var í neðanjarðarbyrgi. Verksmiðjan er sú stærsta sinnar tegundar sem fundist hefur. Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni. Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni.
Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira